• Komplíment sérhæfir sig í faglegum og hnitmiðuðum textaskrifum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Við búum til texta sem vekja athygli, miðla skýrum skilaboðum og skapa trausta ímynd.

    Hvort sem um er að ræða auglýsingatexta, ársskýrslur, bæklinga, fréttir, tilkynningar, fréttabréf, atvinnuauglýsingar, viðtöl, skýrslugerð, styrkumsóknir, ræðuskrif eða prófarkalestur.

    Við erum til taks og finnum lausnir sem henta þér og þínum markmiðum.

Teikning af hendi sem dregur strik með blýanti.

Við hjálpum þér að finna réttu orðin þannig að skilaboðin verði skýr og hnitmiðuð. Við finnum þína rödd og látum hana endurspeglast í öllu efni.