Umsjón samfélagsmiðla
-
Fyrirtækið þitt fær reglulega ráðgjöf, vandaða efnisvinnu og stöðuga umsjón með samfélagsmiðlum. Við vinnum með þér að stefnu og markmiðum, búum til fjölbreytt efni og veitum yfirlit yfir árangur.
Stefnumótun & ráðgjöf (1x í mánuði). Ræða markmið skilaboð og markhópa.
Efnisgerð: 6 vandaðar færslur fyrir samfélagsmiðla í mánuði. Innifalið: Facebook viðburðir
Myndvinnsla og grafík í stíl við vörumerkið. Innifalið: Facebook cover og profile mynd.
Árangursskýrsla á þriggja mánaða fresti.
Nýir viðskiptavinir: 1. mánuður 249.900 + vsk.
Verð á mánuði: 129.900 kr. + vsk.
Binditími: Minnst 3 mánuðir -
Myndatökur
Sniðmát
Auglýsingaherferðir á Meta
Auglýsingaherferðir á íslenskum vefmiðlum
Auglýsingaskilti
Samfélagsmiðlar eru lykillinn að sýnileika og árangri í nútíma samskiptum. Við hjá Komplíment tökum við að okkur umsjón með samfélagsmiðlum fyrirtækja og stofnana og tryggjum að skilaboðin þín nái eyrum réttra áhorfenda.
Komplíment vinnur faglegt efni og með markvissri nálgun hjálpum við þér að byggja upp sterka og áhrifaríka viðveru á samfélagsmiðlum.